fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Guðni Bergs: Nú finnum við að við erum komnir til baka

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 20:57

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var að vonum sáttur í kvöld eftir sigur Íslands á Tyrkjum í undankeppni EM.

Við ræddum við Guðna eftir 2-1 sigur Íslands og var hann sáttur með strákana og þeirra frammistöðu.

,,Þetta var alveg frábær leikur hjá strákunum, alveg frá fyrstu mínútu. Gegn hörku tyrknensku liði og við sköpuðum okkur fullt af færum,“ sagði Guðni.

,,Við gáfum aðeins eftir í seinni hálfleik en þetta er sterkt tyrkenskt lið. Baráttan, skipulagið og allt þetta var til fyrirmyndar hjá okkur.“

,,Þeir einbeittu sér að fótboltanum inni á vellinum. Maður fann mun á liðinu eftir þennan góða sigur á móti Albönum sem var svo mikilvægur.“

,,Það var ennþá meiri neisti og ennþá meira sjálfstraust. Við spiluðum virkilega vel í dag.“

,,Menn misstu aldrei trúna. Við vitum að aðstæðurnar sem voru í haust gegn gríðarlega sterkum andstæðingum og með öll þessi meiðsli. Það voru alltaf tíu menn á meiðslalista. Það hafði sitt að segja í þessu en nú finnum maður að við erum komnir til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“