fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Vinnuslys í Grafarvogi: Fékk þunga kassa á sig

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. júní 2019 09:14

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um vinnuslys í Grafarvogi rétt fyrir klukkan 18 í gærkvöldi. Í dagbók lögreglu kemur fram að ungur maður hafi verið að keyra sópara þegar þungir kassar úr hillurekka féllu á hann.

Maðurinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild, að sögn lögreglu, en var þó talinn óbrotinn. Hann kenndi sér þó meins víða.

Á sjötta tímanum í gærkvöldi stöðvaði lögregla bifreið við Hringbraut í Reykjavík. Bifreiðin, pallbifreið með kerru, var með röng skráningarnúmer og auk þess ótryggð. Skráningarnúmerin voru fjarlægð af bílnum og verða þau send Samgöngustofu. Ökumanni var tilkynnt að skýrsla yrði rituð um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur

Varð fyrir barðinu á svikara og þarf að borga Landsbankanum 300 þúsund krónur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans

Eftir hörmulegt slys á Íslandi hefur hann þetta að segja um Landspítalann og starfsfólk hans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum

Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki

Útgáfufélag Viljans úrskurðað gjaldþrota – Samnefndur fjölmiðill mun þó halda sínu striki