fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Mikil streita og kulnun meðal hjúkrunarfræðinema

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 08:00

Landspítalinn í Fossvogi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frumniðurstöðum gagnaöflunar meðal hjúkrunarfræðinema, sem útskrifuðust úr HÍ og HA á síðasta ári, fundu 31% þeirra fyrir mikilli streitu í námi og 62% fyrir miðlungsmikilli streitu. 38% töldu sig vera að miklu eða mjög miklu leyti útbrunnin vegna námsins.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að gagnaöflunin hafi verið fyrsti hluti rannsóknar sem er ætlað að skanna almenna streitu meðal hjúkrunarfræðinema, streitu tengda námi, kulnun, bjargráðum við streitu, framtíðaráformum í hjúkrun og bakgrunnsbreytur meðal hjúkrunarfræðinema.

Niðurstöður erlendra rannsókna sýna að kulnun í námi hefur áhrif eftir útskrift. Kulnun hefur einnig verið tengd við lakari faglega færni í starfi að námi loknu og ákvörðun fólks um að hætta að starfa við hjúkrun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af manni með leiðindi á spítala

Lögregla hafði afskipti af manni með leiðindi á spítala
Fréttir
Í gær

Ólga í sjónvarpsgeiranum: Missir verkefni til bróður síns sem er kærður fyrir kynferðisbrot gegn dóttur hans

Ólga í sjónvarpsgeiranum: Missir verkefni til bróður síns sem er kærður fyrir kynferðisbrot gegn dóttur hans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur

Viktor er óvænti forsetaframbjóðandinn: Safnaði 1.500 meðmælendum nánast í kyrrþey – Kostnaðurinn aðallega tími,bensín og sjoppusamlokur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“