fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Eyjan

Pósthúsið lokaði og fólkinu fækkaði

Egill Helgason
Laugardaginn 1. júní 2019 01:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutirnir hanga saman og stundum með hætti sem við hugsum ekki út í.

Það er talað um uppdráttarsýki í verslun í Miðbænum.

Í dag sagði við mig afgreiðslumaður í búð í Austurstræti að Íslendingum hefði fækkað í götunni eftir að pósthúsið lokaði.

Þeir eiga ekki erindi þangað lengur. Og það hefur áhrif á aðra starfsemi á svæðinu.

Þegar enga þjónustu er að sækja í bæinn koma færri þangað – það gefur auga leið.

Pósthúsið gamla stendur hins vegar autt og yfirgefið, engum til gagns – og er nú í eigu stórs fasteignafélags.

En af því fólkinu hefur fækkað í bænum er vandséð að nokkur sjái sér hag í að setja upp starfsemi þarna. Það er keðjuverkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að