fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433

Rashford ekki sannfærður – Goðsögn í ensku deildina?

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn en önnur félög þurfa að bíða þar til 1. júlí til að tryggja sér leikmenn.

Hér má sjá pakka dagsins.

Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, vill fá að vita stefnu félagsins áður en hann skrifar undir nýjan samning. (Sun).

United hefur haft samband við Fulham vegna bakvörðsins Ryan Sessegnon sem er 19 ára gamall. (Sky)

Adam Lallana, leikmaður Liverpool, vill snúa aftur heim til Southampton. (Express)

Everton er að undirbúa 35 milljóna punda tilboð í framherjann Callum Wilson hjá Bournemouth. (Sun)

Everton gæti þurft að selja miðjumanninn Idrissa Gueye til að fjármagna þau félagaskipti. (Sun)

Everton hefur einnig áhuga á Aleksandar Mitrovic, 24 ára gömlum framherja Fulham. (Sky)

Juventus hefur haft samband við Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, og vill fá hann til að taka við af Massimiliano Allegri í sumar. (SNAI)

Juventus horfir einnig til Tottenham og skoðar þann möguleika að fá Mauricio Pochettino. (Express)

Dani Alves, leikmaður PSG, bíður með að skrifa undir nýjan samning en hann vill ennþá reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni 36 ára gamall. (UOL Esporte)

Manchester United horfir til Fenerbahce og hefur áhuga á miðjumanninum Elif Elmas sem er 19 ára gamall. (Mail)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Í gær

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð