fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Inga Sæland minnist Helga: „Sorgin hverfur aldrei“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. maí 2019 14:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Sælands, formaður Flokk fólksins, minnist Helga Ástvaldssonar, bróður hennar, á Facebook en hann lést árið 1988 einungis 31 ára.

„Í dag hefði elsku bróðir minn orðið 62 ára. Hann dó af slysförum langt fyrir aldur fram. Hann var yndislegur gleðigjafi og mikill ofurhugi. Hann var besti vinur minn. Einungis tvö ár voru á milli okkar systkinanna og við brölluðum margt í sameiningu þá stund sem við áttum saman,“ segir Inga.

Hún segir að þrátt langt sé um liðið þá hverfur sorgin aldrei. „Trúnaður, kærleikur söngur og gleði var það sem einkenndi lífið okkar saman. Elsku hjartans bróðir minn það líður ekki sá dagur sem hugur minn er ekki hjá þér. Sagt er að tíminn lækni öll sár, ég segi nei, tíminn einungis dregur úr sársaukanum, sorgin hverfur aldrei, við einungis lærum að lifa með henni, við getum jú ekkert annað,“ segir Inga.

Hún segir að lokum að minning hans lifi áfram. „Guð varðveiti elsku Helga bróðir minn, Minning hans lifir hjá okkur öllum sem fengum að njóta þess að fá að kynnast þessum góða dreng.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“