fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Pólverji sem framdi vopnað rán í heimalandi sínu verður framseldur

Hefur dvalið á Íslandi frá árinu 2007

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 22. mars 2017 08:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurði innanríkisráðherra og Héraðsdóms Reykjavíkur um að fallast á framsalskröfu pólskra yfirvalda vegna Pólverja, sem grunaður er um að hafa framið vopnað rán í heimalandi sínu árið 2003.

Í Morgunblaðinu er greint á því maðurinn, sem hefur dvalið á Íslandi frá árinu 2007, sé sakaður um að hafa í desember árið 2003 verið meðlimur í skipulögðum glæpasamtökum Í Póllandi.

Þá mun hann hafa framið vopnað rán með því að dulbúa sig sem lögreglumann og stöðva flutningabíl. Maðurinn á að hafa beitt bílstjórann ofbeldi og hótað honum áður en hann ók á brott í hinni stolnu bifreið ef verðmæti ránsfengsins er metið á rúmlega 5 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd