fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Helmingur framhaldsskólanema hefur reykt rafsígarettu

Kristín Clausen
Mánudaginn 20. mars 2017 08:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um það bil helmingur framhaldsskólanema, hefur prófað rafsígarettur. Þar af 52 prósent stráka og 45 prósent stelpur. 12 prósent stráka reykja rafsígarettur daglega og 6 prósent stúlkna.

Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag. Þar er fjallað um ávarp Óttars Proppé, heilbrigðisráðherra, á málþingi um tóbaksvarnir.

„Þótt stórlega hafi dregið úr reykingum hér á landi, líkt og víðast á Vesturlöndum í áranna rás, taka þær þó enn mikinn toll þegar við horfum til lífs og heilsu fólks og þær leggja á samfélagið ýmsar byrðar og þá einkum á heilbrigðiskerfið,“ sagði Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra í setningaræðu sinni á málþinginu sem fór fram í Hörpu í síðstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Rússar sækja fram á meðan Úkraínumenn bíða eftir vopnum

Rússar sækja fram á meðan Úkraínumenn bíða eftir vopnum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“

Nuddstofa Mariu býður upp á eistnanudd – „Þetta er alveg eðlilegt, ég þurrka þetta bara og spyr hvort allt sé í lagi“
Fréttir
Í gær

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt

Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
Fréttir
Í gær

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna

Lesendur hafa talað: Þetta voru sigurvegarar kappræðnanna