fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Nafn fangans sem lést

Fannst meðvitundarlaus í klefa sínum um helgina – Úrskurðaður látinn í gær

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 7. mars 2017 12:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanginn, sem fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í fangelsinu á Akureyri, er látinn. RÚV greinir frá að sá látni heiti Eiríkur Fannar Traustason.

Hann afplánaði fimm ára fangelsisdóm sem hann hlaut í Hæstarétti um mitt ár 2016 fyrir að nauðga franskri stúlku í Hrísey. Þá var annað kynferðisbrot Eiríks Fannars gegn ungri íslenskri stúlku í ákæruferli hjá héraðssaksóknara. Það mál mun nú falla niður.

Þá greindi DV frá því að Eiríkur Fannar hefði fengið hlé frá afplánun vegna alvarlegra veikinda í fjölskyldu hans. Talsvert var fjallað um málið en Eiríkur Fannar hóf aftur afplánunun í Fangelsinu á Akureyri í byrjun þess árs.

Hann fannst meðvitundarlaus í klefa sínum í laugardag og var fluttur, þungt haldinn, á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri. Hann var síðan úrskurðaður látinn í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“

Inga hjólar í Viðskiptablaðið – „Mér leiðast svona falsfréttir og ég hvet ykkur til að vera gagnrýnin“