fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Mynd dagsins – Sturlað sjónarspil í Laugardal

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 13. maí 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Hrafn Hagalín náði þessum skemmtilegu myndum í Laugardalnum um helgina. Þarna hefur hrafn einn komist í feitt, en hann sést á myndunum gæða sér á mávi. Hrafninn vissi greinilega vel að það er hollt fyrir meltinguna að skola niður matnum með íslensku kranavatni.

Stefán Hrafn deildi myndunum á Twitter þar sem hann líkir aðförum Hrafnsins við tíðindi helgarinnar þar sem Enska fótboltaliðið Manchester City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn annað árið í röð, aðeins einu stigi fyrir ofan Liverpool.

„Fylgdist með hrafni gæða sér á mávi á vatnsbrunni í Laugardal áðan. Flaug með hræið þangað, bleytti upp í því og kjamasaði svo á veislunni. Dálítið eins og að fylgjast með hakkavél Manchester City tæta í sig vonir Púllara á sama tíma. Samhryggist og samgleðst öllum hlutaðeigandi.“

Það er víst ekki á hverjum degi sem maður fær tækifæri til að fylgjasti með hrafni éta máv á vatnsbrunni í Laugardal.

„Að öllu skensi slepptu þá var þetta algjörlega sturlað sjónarspil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna

Dýrasta íþróttamynd sögunnar seld – Kaupverðið um 1,6 milljarðar króna
Fréttir
Í gær

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð