fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fréttir

Bruninn í Seljaskóla: Jón dapur yfir gamla skólanum sínum – Myndir og myndband

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 12. maí 2019 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og greint var frá í morgun þá kviknaði í Seljaskóla í nótt. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út eftir miðnætti vegna elds í þaki skólans, en nær allur eldur var farinn um fjögurleytið í nótt.

Jón Helgason, fyrrverandi nemandi skólans, segist dapur yfir því að gamla gaggó-deildin hans hafi brunnið, en hann náði loftmyndum af þakinu sem teknar voru úr dróna. Myndirnar voru teknar um áttaleytið í morgun.

„Frekar daprar fréttir núna í morgunsárið að gamla gaggó deildin mín í Seljaskóla brann í nótt. En þarna náði ég þeim merka áfanga að vera í. Ég var gjarnan kallaður „Jón movie“ á þeim tíma. En núna er þetta brunnið,“ segir Jón.

Jón segist hafa verið kallaður Jón „movie“ þegar hann var nemandi við skólann, en það á heldur betur við þegar litið er á myndirnar og myndbandið sem hann tók í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð
Fréttir
Í gær

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn

Neysla íslenskra barna á ávöxtum og grænmeti hefur aukist um 20 tonn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fyrrum bæjarfulltrúi dreginn fyrir dóm í leigudeilu – Lætur ekki ná í sig í Noregi

Fyrrum bæjarfulltrúi dreginn fyrir dóm í leigudeilu – Lætur ekki ná í sig í Noregi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Telja að algengasta verkjalyf heims gæti aukið líkur á einhverfu og ADHD

Telja að algengasta verkjalyf heims gæti aukið líkur á einhverfu og ADHD
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald