fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Drykkjulæti, ofbeldi og skemmdarverk

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 12. maí 2019 08:55

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um ellefu-leytið í gærkvöld var maður handtekinn í verslun í Vesturbænum í Reykjavík vegna þjófnaðar og fyrir að veitast að starfsmönnum verslunarinnnar. Var hann handtekinn og gistir fangageymslur lögreglu þar til nægilega er runnið af honum fyrir yfirheyrslu.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar og þar einnig frá handtöku í heimahúsi í Grafarvogi eftir að lögreglu var tilkynnt um líkamsárás. Maðurinn var undir áhrifum vímuefna og verður yfirheyrður síðar í dag.

54 mál/verkefni komu inn á borð lögreglu í nótt, s.s. tilkynningar um samkvæmishávaða, pústra hér og þar í borginni, aðfinnsluvert háttalag, vegna ölvaðs fólks sem var sofandi ölvunarsvefni í stigahúsum og eða á götum miðborgarinnar, vegna ofneyslu fíkniefna en því fólki var komið undir læknishendur, minniháttar slysa þar sem fólk hafði fallið fram fyrir sig og hlotið skurði, eignaspjalla, nokkur mál þar bifreiðar voru kyrrsettar en ökumenn þeirra blésu undir mörkum og margt fleira.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum