fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Kamil er fundinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem lögreglan á Suðurlandi lýsti eftir fyrr í dag er fundinn en ekki hafði spurst til hans í fjóra daga. Frétt sem birtist fyrr í dag um hann var eftirfarandi:

Lögreglan á Suðurlandi lýsir manni sem ekki hefur sést til í fjóra daga. Þeir sem gætu gefið upplýsingar um ferðir hans eru beðnir um að hringja í 112. Tilkynning Lögreglunnar á Suðurlandi er svohljóðandi:

Lögreglan á Suðurlandi lýsir eftir Kamil Bruszkiewicz sem er grannvaxinn og um 175 sm á hæð. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Kamil eftir klukkan 19:00 þann 04.05.2019 eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi
Fréttir
Í gær

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“