fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Illugi skrifar þingmönnum bréf: Vill láta rannsaka einkavæðingu bankanna

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. mars 2017 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég skrifaði öllum þingmönnum bréf í morgun og spurði hvort þeir vildu framfylgja ályktun Alþingis um þriggja manna rannsóknarnefnd um einkavæðingu bankanna.“ Svo skrifar Illugi Jökulsson, rithöfundur og fjölmiðlamaður á Facebook.

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í gær að búið væri að skoða einkavæðingu bankanna margoft og að ekki væri aðkallandi að rannsaka hana. Hann vildi þó ekki útiloka að einsakir þættir yrðu rannsakaðir ef góð ástæða væri til. Hann taldi ekki ástæðu til að fara í víðtækari rannsókn á einkavæðingu bankanna.

Illugi er ekki sama sinnis. Hann biður fólk um að hjálpa sér að fá fram svör frá kjörnum fulltrúum. „Ég er þegar búinn fá allnokkur svör en bara frá þingmönnum þriggja flokka ennþá. Þeir segja allir JAHÁ! En nú er reyndar komið eitt svar frá Sjálfstæðismanni,“ skrifar Illugi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum