fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Sjáðu myndbandið: Bjarni Ben utan við sig á Alþingi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. maí 2019 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, virðist hafa verið eitthvað utan við sig á Alþingi fyrr í dag. Hann kom upp í pontu og áttu að svara fyrirspurn Björns Leví Gunnarssonar Pírata en mundi þá ómögulega um hvað var spurt. Fréttablaðið greinir frá þessu.

Bjarni viðurkenndi að hann hafi einfaldlega ekki verið að fylgjast með og bað því Björn um að endurtaka spurninguna. „Ég hafði tekið því þannig að fyrirspurninni væri bent á annan ráðherra. Ég var bara ekki að fylgjast nægilega vel með,“ sagði Bjarni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann