fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Varamannabekkur Burnley lét Sarri heyra það – Rekinn af velli stuttu síðar

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varamannabekkur Burnley lét Maurizio Sarri, stjóra Chelsea, heyra það í leik liðanna í kvöld.

Þetta sagði Gianfranco Zola, aðstoðarmaður Sarri en sá síðarnefndi var rekinn af velli undir lok leiksins í kvöld.

Kevin Friend, dómari leiksins, skipaði Sarri þá að yfirgefa hliðarlínuna þegar örfáar mínútur voru eftir.

Undir lok leiksins brutust út lítilleg slagsmál á meðal leikmanna og reyndi Sarri að ræða við sína menn.

,,Sarri var mjög reiður því hann heyrði ekki svo góða hluti frá varamannabekk Burnley,“ sagði Zola.

,,Eina ástæðan fyrir því að hann labbaði svo langt var því hann vildi koma okkar leikmönnum í stöðu.“

,,Hann var að reyna að hjálpa dómaranum. Kevin Friend misskildi þetta. Ég er vonsvikinn því hann vildi bara hjálpa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi