fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
Fréttir

Toys ‘R’ Us hættir

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska leikfangakeðjan KiDS Coolshop hefur tekið yfir verslanir Toys ‘R’ Us Ísland og er lokadagur verslana Toys ‘R’ Us Ísland á Íslandi 24.apríl næstkomandi.
KiDS Coolshop mun opna nýjar KiDS Coolshop leikfangaverslanir í sömu húsakynnum og Toys ‘R’ Us Ísland var með verslanir í Smáratorgi, Kringlunni og Glerártorgi þann 25.apríl.

Opnunarhátíð verður á sumardaginn fyrsta hjá KiDS Coolshop sem eins og áður segir verður á sömu stöðum og Toys ‘R’ Us Ísland var áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Uppnám í vél Play frá Madrid þegar meint burðardýr veiktist – Urðu að lenda í skyndi í Dublin

Uppnám í vél Play frá Madrid þegar meint burðardýr veiktist – Urðu að lenda í skyndi í Dublin
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Ein manneskja lét lífið í sprengingu í íbúðarhúsnæði á Tenerife

Ein manneskja lét lífið í sprengingu í íbúðarhúsnæði á Tenerife
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn tjáir sig um stöðu Gyllta kattarins og hvort Degi sé um að kenna – „Eins og þegar ég hrasaði á gangstéttarhellu við ráðhúsið fyrir tveimur árum“

Björn tjáir sig um stöðu Gyllta kattarins og hvort Degi sé um að kenna – „Eins og þegar ég hrasaði á gangstéttarhellu við ráðhúsið fyrir tveimur árum“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í búningsklefa í Reykjavík

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í búningsklefa í Reykjavík