fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Telja hverfandi líkur á að Jón Þröstur finnist á lífi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 17. apríl 2019 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Wiium, bróðir Jóns Þrastar, segist telja hverfandi líkur á því að bróðir hans finnist á lífi. Þetta kemur fram í viðtali Daníels við írska miðilinn Virgin Media News, en Fréttablaðið spottaði þetta. Viðtalið er hér fyrir neðan.

„Ég trúi því að hann hafi ætlað að hitta einhvern eða hafi verið á leið að hitta einhvern. Eða að það hafi verið eitthvað sem hann hafi þurft að gera. Það er það sem ég held,“ segir Daníel og Fréttablaðið hefur eftir honum.

Jón hvarf í Dublin laugardagsmorguninn 9. febrúar. Þar var hann með unnustu sinni að taka þátt í pókermóti. Unnusta hans hefur skýrt frá því að hún var nýkomin til Jóns (hún flaug degi síðar) á hótelið og farin í sturtu þegar hann steig út af hótelinu. Síðan hefur ekki sést til Jóns.

https://www.facebook.com/VirginMediaNews/videos/657464751390081/

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mannslát í Kópavogi er til rannsóknar

Mannslát í Kópavogi er til rannsóknar
Fréttir
Í gær

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum
Fréttir
Í gær

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“