fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Þórarinn hættir sem framkvæmdastjóri en tekur sæti í stjórn IKEA á Íslandi – Segir tíma kominn fyrir nýjar áskoranir

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í dag var greint frá því að Þórarinn Ævarsson hefði sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. Samkvæmt tilkynningu frá stjórn IKEA á Íslandi mun Þórarinn þó ekki alfarið yfirgefa fyrirtækið, en hann mun taka sæti í stjórn.

Honum er þakkað fyrir vönduð og vel unnin störf í þágu félagsins og stjórn IKEA óskar honum velfarnaðar í næsta kafla.  Undirbúningur er hafinn við að finna eftirmann hans og má vænta tilkynningu um það á næstu vikum.

Í tilkynningunni segir að Þórarinn sé stoltur af því starfi sem var unnið innan fyrirtækisins undar framkvæmdastjórn hans síðustu fjórtán árin. Hann kveður sáttur en muni þó sjá eftir vinnustaðnum og samstarfsfólkinu. Hins vegar sé kominn tími fyrir nýjar áskoranir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis

Ákærur yfirvofandi vegna netsölu áfengis
Fréttir
Í gær

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg

Gæsluvarðhald framlengt yfir grunuðum kynferðisbrotamanni á Múlaborg
Fréttir
Í gær

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn