fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Þórarinn hættur hjá IKEA

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórarinn Ævarsson hefur sagt upp sem framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. Hann staðfesti þetta í samtali við fréttastofu Vísis, en vildi ekkert tjá sig frekar um málið. Hann sagði þó að tilkynningar væri að vænta vegna þessarar tímamóta.

Þórarinn hefur undanfarið verið hispurslaus um verðlagningu matvæla og veitinga á Íslandi, en hann er ötull talsmaður þess að bjóða upp á lágt vöruverð sem skili í staðinn aukinni sölu. Hefur hann óskað eftir því að fleiri veitingamenn tileinki sér þann háttinn.

Eftirtekt vakti þegar hann fjallaði um stefnu sína í viðskiptum, á málþingi ASÍ um verðlag á dögunum, þar sem hann fjallaði um hugmyndafræðina sem hann starfar eftir, þeim árangri sem hún hefur skilað og hvernig fyrirtæki í veitingarekstri gætu rétt úr kútnum með smá hugrekki.

Landsmenn verða þó að bíða eftir frekari fréttum um hvar Þórarinn tekur næst til starfa, eða hver tekur við af honum.

 

Sjá einnig: 

Þórarinn ósáttur

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum