fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Skilur ekki hvað er í gangi: ,,Ætla ekki að leyfa þér að rústa ferlinum mínum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Prodl, leikmaður Watford, er allt annað en sáttur í herbúðum félagsins þessa stundina.

Prodl er 31 árs gamall varnarmaður en hefur aðeins komið við sögu í einum deildarleik á tímabilinu.

Jav Gracia, stjóri Watford, vill ekki nota Prodl sem mun íhuga að fara annað í sumarglugganum.

,,Ef Gracia verður þarna áfram eins og útlit er fyrir þá þarf ég að hugsa mig um því ég fæ ekki tækifæri á að spila,“ sagði Prodl.

,,Ég veit ekki af hverju ég fæ ekkert að spila. Ég geri mitt besta á æfingum en er í engri samkeppni.“

,,Ég spilaði undir hans stjórn á síðustu leiktíð svo það getur ekki verið íþróttaleg ástæða fyrir því að ég spila ekki.“

,,Ég skil að það er engin ástæða fyrir þjálfarann að breyta til eins og er en ég er ekki tilbúinn að leyfa honum að rústa ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“