fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Skilur ekki hvað er í gangi: ,,Ætla ekki að leyfa þér að rústa ferlinum mínum“

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. apríl 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Prodl, leikmaður Watford, er allt annað en sáttur í herbúðum félagsins þessa stundina.

Prodl er 31 árs gamall varnarmaður en hefur aðeins komið við sögu í einum deildarleik á tímabilinu.

Jav Gracia, stjóri Watford, vill ekki nota Prodl sem mun íhuga að fara annað í sumarglugganum.

,,Ef Gracia verður þarna áfram eins og útlit er fyrir þá þarf ég að hugsa mig um því ég fæ ekki tækifæri á að spila,“ sagði Prodl.

,,Ég veit ekki af hverju ég fæ ekkert að spila. Ég geri mitt besta á æfingum en er í engri samkeppni.“

,,Ég spilaði undir hans stjórn á síðustu leiktíð svo það getur ekki verið íþróttaleg ástæða fyrir því að ég spila ekki.“

,,Ég skil að það er engin ástæða fyrir þjálfarann að breyta til eins og er en ég er ekki tilbúinn að leyfa honum að rústa ferlinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“

Gylfi Þór gerir upp kjaftasögu sumarsins – „Hann hló af þessu sjálfur, við vorum mjög rólegir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Verður ekki seldur í janúar

Verður ekki seldur í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans
433Sport
Í gær

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Í gær

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða