fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fókus

Fyrsta fegurðarsamkeppni karla á Íslandi í tólf ár haldin í dag: Sjáið keppendurna

Fókus
Mánudaginn 15. apríl 2019 08:58

F.v. efri röð: Sindri Sindrason, Kjartan Atli og Manuela Ósk. F.v. neðri röð: Hjörvar Hafliðason, Rúrik Gíslason og Ríkharð Óskar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta fegurðarsamkeppni karla á Íslandi í tólf ár fer fram á eftir. Herra Brennslan 2019 verður í beinni útsendingu á Vísi og FM957 klukkan níu. Keppendurnir eru Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason.

Dómararnir eru ekki af verri endanum, en nefndina skipa Rúrik Gíslason, Sindri Sindrason, Margrét Gnarr, Unnur Kristín og Manuela Ósk.

Hér að neðan má sjá aðeins um hvern keppanda, en upplýsingunum var upphaflega deilt í Facebook-hópinn Brennslu tips, sem er hópur fyrir útvarpsþáttinn Brennsluna.

Kjartan Atli Kjartansson, 34 ára.

Stjörnumerki: Tvíburi

Áhugamál: Körfubolti, fjölskyldan, fótbolti og skemmtigarðar.

Hverju myndir þú breyta í heiminum ef þú gætir breytt einhverju? Ég myndi gera risa skemmtigarð á Íslandi.

Hjörvar Hafliðason, 38 ára

Stjörnumerki: Vog

Áhugamál: Fótbolti, peningar, rauðvín, bílar og heitar gellur.

Hverju myndir þú breyta í heiminum ef þú gætir breytt einhverju? Ég myndi vilja að lágkolvetna bjór fengist allstaðar á dælu líka.

Ríkharð Óskar Guðnason, 34 ára

Stjörnumerki: Fiskur

Áhugamál: Golf, skvass, fjölskyldan og góður bjór.

Hverju myndir þú breyta í heiminum ef þú gætir breytt einhverju? Lögbundnir frídagar sem hitta á helgi færast yfir á næsta virka dag.

Hægt verður að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“

„Ég geri mér 100 prósent grein fyrir því hvernig ég lít út“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli

Vinkonurnar gerðu skelfileg mistök í hópspjalli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum

Typpið Júmbó var helsta stolt Bandaríkjaforseta – Vippaði því reglulega út og notaði til að þagga niður í blaðamönnum