fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Ung kona lést á þriðjudagsmorgun eftir afskipti lögreglu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 11. apríl 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur til rannsóknar lát ungrar konu sem lést á þriðjudagsmorguninn eftir að lögregla hafði haft af henni afskipti. Í tilkynningu frá lögreglu um málið segir:

„Kona á þrítugsaldri lést á Landspítalanum á þriðjudagsmorgni s.l., en þangað hafði hún verið flutt með sjúkrabíl eftir að lögregla, í útkalli vegna meintrar fíkniefnaneyslu, hafði afskipti af henni. Ekki er hægt að veita frekari upplýsingar um málið, en því hefur verið vísað til embættis héraðssaksóknara sem rannsakar atvik þegar maður lætur lífið í tengslum við störf lögreglu óháð því hvort grunur er til staðar um refsivert brot.

Hugur lögreglunnar er hjá aðstandendum konunnar og vill hún koma á framfæri innilegum samúðarkveðjum til þeirra á þessari erfiðu stundu.“

Í frétt á RÚV kemur fram að konan var fædd árið 1994. Þar segir: „Lögregla hafði afskipti af konunni, sem var í annarlegu ástandi, og nokkru síðar fór hún í hjartastopp og lést.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir Oscars ákærður

Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“
Fréttir
Í gær

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“