fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Myndband: Sjáðu Guðna forseta tala rússnesku

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 17:48

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Skjáskot af vef RÚV.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, vakti mikla lukku á Norðurslóðaráðstefnunni er nú stendur yfir í Pétursborg í Rússlandi, er hann flutti ræðu á rússnesku. Vefur Hringbrautar greindi frá málinu. Vakti ræða forsetans okkar, sem er mikill tungumálamaður, mikla athygli og aðdáun. Hann baðst þó afsökunar á slakri rússneskukunnáttu sinni en hann sagðist hafa reynt að læra málið í nokkurn tíma. Áður hefur Guðni vakið athygli fyrir að ávarpa fundargesti á finnsku, á 100 ára sjálfstæðisafmæli Finnlands.

Myndskeið með ræðu Guðna má sjá hér að neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu