fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Gylfi kenndi íslensku í Bítlaborginni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson reynir að bera út boðskap Íslands í Liverpool, hann og liðsfélagi hans hjá Everton tóku að sér kennslu fyrir krakka í borginni.

Nokkrir krakkar fengu Gylfa og Kurt Zouma í heimsókn þar sem þeir ræddu við krakkana um landið sitt. Gylfi sagði krökkunum frá íslenskum siðum og fengu þau að spreyta sig á íslenskunni.

,,Það var gaman að hitta þá, ég held að þau hafi notið þessa líka,“
sagði Gylfi um heimsóknina.

,,Það er gott fyrir þau að kynnast öðrum þjóðum og tungumálum. Ég er pottþéttur á því að þetta var skemmtilegt fyrir þau.“

Gylfi segist muna sjálfur eftir því þegar hann hitti íslenska landliðsmenn, ungur að árum.

,,Ég man alveg eftir því þegar ég hitti leikmann sem var að spila fyrir landsliðið, ég leit upp til hans. Maður gleymir ekki svona augnablkum, þessir krakkar munu ekki gleyma þessum degi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram