fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fókus

Íslandi spáð sigri í undankeppni Eurovision

Fókus
Miðvikudaginn 27. mars 2019 09:59

Hatari keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandi er spáð sigri í sínum undanriðli í Eurovision í veðbanka á vef Eurovisionworld.com. Vinningslíkur Ísland er 20 prósent samkvæmt veðbönkunum. Hatari keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision með lagið Hatrið mun sigra.

Fyrstu þrjú sætin eru mjög tæp. Fast á hæla Íslands kemur Grikkland sem er spáð öðru sæti og eru vinningslíkur þeirra 19 prósent. Kýpur er spáð þriðja sæti og vinningslíkur þeirra eru 18 prósent.

Portúgal er spáð fjórða sætinu en vinningslíkur þeirra eru 11 prósent.

Sjáðu allan listann hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans

Með fóbíu fyrir sturtu vegna vatnspyntinga kærastans
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“

„Ég er náttúrlega helvítis aumingi eins og Íslendingar að nenna ekki að mótmæla“