fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Mikilvæg tilkynning til foreldra: Sækið börn ykkar í lok skóla

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 24. febrúar 2017 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Foreldrar / forráðamenn eru beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Eru þeir hvattir til að fara ekki af stað sökum veðurs séu þeir ekki vel útbúnir, frekar þá að bíða af sér veðrið.“

Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglu til foreldra og forráðamanna. Þar segir enn fremur:

„Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Hér er átt við börn yngri en 12 ára.“

Hér má sjá tilkynningu á ensku:

„The weather conditions in the Reykjavik area have deteriorated and parents and/or guardians of children younger than 12 are asked to pick up their children at the end of the school day or after school programs. If parents or guardians are not equipped to pick up their children during the storm, we ask them to wait until the weather improves. The children will be kept safe at school until they are collected.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar