fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Matur

Svona gerir Jennifer Garner uppáhalds morgunmatinn sinn: Sjáið myndbandið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. mars 2019 10:30

Jennifer Garner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jennifer Garner deildi uppáhalds morgunmatnum sínum á Instagram. Leikkonan og umsjónarmaður #PretendCookingShow á Instagram deildi myndbandi þar sem hún sýnir hvernig hún útbýr matinn.

Jennifer fer yfir skref fyrir skref hvernig hún gerir uppáhalds vetrar hafragrautinn sinn.

Myndbandið gæti ekki komið á betri tíma, en fullkomið að gera gómsætan hafragraut í vetrarveðrinu í dag.

https://www.instagram.com/p/BurGt7sF6kX/?utm_source=ig_embed

Hráefni:

3 bollar vatn

2 epli

1 ½ bolli hafrar

Smá salt

2 msk púðursykur

½ tsk kanill

½ tsk vanilludropa

¼ bolla skornar möndlur

Hlynsíróp, valkvætt.

Leiðbeiningar:

  1. Settu vatnið í pott og hitaðu upp að suðumarki
  2. Bættu eplunum, höfrunum og saltinu við vatnið
  3. Eldaðu og hrærðu í fimm mínútur.
  4. Taktu pottinn af hellunni og bættu við púðursykri, kanill og vanilludropum.
  5. Settu lok yfir pottinn og leyfðu honum að standa í tvær mínútur
  6. Settu möndlurnar og hlynsíróp yfir grautinn.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa