fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Miðasala á fyrirlesturinn hjá Nils gengur vel

Gunnar Bender
Þriðjudaginn 19. mars 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir veiðimenn þekkja stórlaxahvíslarann Nils Folmer Jorgensen en það eru fáir sem veiða jafn marga stórlaxa á ári hverju og hann. Nils hefur veitt 29 laxa á Íslandi yfir 100 cm og heilan helling af löxum á bilinu 90-99 cm.

,,Það er að verða uppselt á fyrirlesturinn hjá Nils, örfáir miðar eftir,“ sagði Gunnar Örn Petersen er spurðum um fyrirlesturinn hjá Nils sem Íslenska fluguveiðiakademían stendur fyrir. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina  „Að setja í þann stóra“ og verður haldinn 27. mars næstkomandi. Þar mun Nils kynna gestum veiðiferðir sínar og þeirri tækni sem getur fært þig nær draumafiskinum.

Það er greinilega að margir sem vilja hlýða á Nils. Hann er fróður og lunkinn að setja í stórfiska á hverju sumri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði

Málefni Salarins í Kópavogi: Saka bæjarstjóra um takmarkaðan skilning og áhuga á lýðræði
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ögmundur segir Kveiks-málið meira en starfsmannamál – „Gróf ærumeiðing um góða og faglega fréttakonu“

Ögmundur segir Kveiks-málið meira en starfsmannamál – „Gróf ærumeiðing um góða og faglega fréttakonu“