fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fréttir

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýr dómsmálaráðherra

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tilkynnt hver tekið við embætti Sigríðar Á. Andersen sem dómsmálaráðherra, en hún sagði af sér í gær vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu um skipan dómara í Landsrétt. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir tekur tímabundið við embættinu og bætist það við núverandi verkefni hennar sem ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar.

Bjarni sér ekki fram á að Sigríður snúi aftur í embættið á næstunni en það komi vel til greina síðar á kjörtímabilinu. Allt sé opið hvað það varðar en hann geti ekki svarað fyrir það núna.

Aðspurður hvort þetta sé ekki of mikið fyrir Þórdísi ofan í önnur verkefni sagði Bjarni að Þórdísi treysti sér vel til að bæta þessum embættisskyldum á sig.

Þetta kom fram í viðtali RÚV við Bjarna í aukafréttatíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir

Ísland í hringiðu risastórrar lögregluaðgerðar – 57 handteknir
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta

Ætla að byggja ofan á Sóltún með gamla fólkið inni – Skelfilegur hávaði mun valda heilabiluðu fólki miklum ótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins

Þarf að endurgreiða meira en hálfa milljón vegna gróða eiginmannsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa

Stálu í matvöruverslun, réðust á starfsmann og létu sig hverfa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki

Ólga vegna uppsagna í Þjóðminjasafninu – mikil reiði hjá hug-og félagsvísindafólki
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“