fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Pressan

Flugslysið í Eþíópíu hefur víðtæk áhrif þar í landi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 05:59

Vél frá Ethiopian Airlines.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudaginn fórst Boeing 737 MAX 8 vél frá Ethiopian Airlines skömmu eftir flugtak frá Addis Ababa í Eþíópíu. Allir 157, sem voru um borð, létust. Flugfélagið er ríkisflugfélag landsins og hefur kallað sjálft sig „nýjan anda Afríku“.

Flugfélagið hefur verið vel rekið og þykir mjög öruggt. Mörgum hefur þótt það gott dæmi um ris Afríku sem heimsálfu. Flugfélagið er eina flugfélagið í álfunni sem er rekið með hagnaði og hefur verið einhverskonar táknmynd lands sem er að hrista af sér áratugalanga ímynd mikillar fátæktar og hungurs.

Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, sagði á sunnudaginn að slysið hefði ekki getað komið á verri tíma fyrir Ethiopian Airlines. Hann hafi verið stoltur af flugfélaginu sem hafi verið gott merki um þann góða árangur sem hefur náðst í Afríku.

Með fjármögnun frá Kína hafa Eþíópíumenn fjárfest mikið í innviðum landsins og iðnaði. Hagvöxturinn þar í landi hefur verið einn sá mesti í Afríku. Neðanjarðarlestarkerfi hefur verið byggt, vatnsaflsvirkjun við Níl og ýmis verkefni hafa verið í gangi til að tryggja landinu, sem á ekki land að sjó, aðgengi að Rauða hafinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 5 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram