fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Heit ábreiða af lagi Hatara: „Mind my Icelandic but here you go“

Guðni Einarsson
Sunnudaginn 10. mars 2019 20:04

Matthew Tan með glænýja ábreiðu af laginu "Hatrið mun sigra" eftir Hatara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hatari hefur eignast fjölda aðdáenda út um allan heim eftir að þjóðin valdi hljómsveitina og lagið Hatrið mun sigra sem framlag Íslands í Eurovision í ár.

Aðdáandinn Matthew Tan frá Singapúr er mjög sáttur með framlag Íslands þar sem hann hvetur fólk til þess að kjósa Hatara, „Vote Iceland, don’t watch Eurovision, or regret it forever“.

Hér má sjá Matthew Tan spreyta sig á laginu, á íslensku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun