fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hatari

Rabbínar ósáttir við Eurovision – Truflar hvíldardaginn

Rabbínar ósáttir við Eurovision – Truflar hvíldardaginn

Pressan
16.05.2019

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá nokkrum manni að Eurovision stendur nú yfir í Tel Aviv í Ísrael. Ekki eru allir sáttir við að keppnin sé haldin í Ísrael og ekki eru allir sáttir við að úrslitakvöldið fari fram á laugardegi. Strangtrúaðir gyðingar og stjórnmálamenn eru mjög ósáttir við það því laugardagur er hvíldardagur gyðinga Lesa meira

Lof og last vikunnar

Lof og last vikunnar

11.05.2019

Lof: Hatari Óhætt er að segja að Hatarahópurinn hafi slegið í gegn í Ísrael og er okkar framlag það umtalaðasta af öllum. Stórir fjölmiðlar sem lesnir eru um allan heim hafa sýnt þeim áhuga, þar á meðal The Guardian og The Economist. Hatari hefur verið í áttunda sæti hjá veðbönkum en nú eru sumir farnir Lesa meira

Segir Hatara traðka á reglum Eurovision – „Þeir eru farnir yfir strikið“

Segir Hatara traðka á reglum Eurovision – „Þeir eru farnir yfir strikið“

Pressan
10.05.2019

Þegar Hatari kom fram á fréttamannafundi í Tel Aviv í vikunni var fundinum slitið hið snarasta af ísraelskum fundarstjóra sem sagði að tíminn væri útrunninn. En svo ótrúlega vildi til að þetta gerðist í kjölfar þess að Hatari var spurður um afstöðu hljómsveitarinnar til deilna Ísraels og Palestínu. „Við vonum auðvitað að hernámið endi svo Lesa meira

Hatrið mun sigra á alveg nýjan hátt – Hatari eins og þú hefur aldrei séð þá áður

Hatrið mun sigra á alveg nýjan hátt – Hatari eins og þú hefur aldrei séð þá áður

Fókus
19.03.2019

Líkt og alþjóð veit þá mun Hatari keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í ár með lag sitt Hatrið mun sigra. Keppir Ísland í forkeppni á fyrra kvöldinu 14. maí og eru margir veðbankar og aðdáendur sem spá Íslandi sigri í ár.   Hvað sem því líður þá er ljóst að Hatari á marga aðdáendur Lesa meira

Heit ábreiða af lagi Hatara: „Mind my Icelandic but here you go“

Heit ábreiða af lagi Hatara: „Mind my Icelandic but here you go“

Fókus
10.03.2019

Hatari hefur eignast fjölda aðdáenda út um allan heim eftir að þjóðin valdi hljómsveitina og lagið Hatrið mun sigra sem framlag Íslands í Eurovision í ár. Aðdáandinn Matthew Tan frá Singapúr er mjög sáttur með framlag Íslands þar sem hann hvetur fólk til þess að kjósa Hatara, „Vote Iceland, don’t watch Eurovision, or regret it forever“. Lesa meira

Blaðamaður Independent spáir Íslandi sigri í Eurovision ef Hatari kemst áfram

Blaðamaður Independent spáir Íslandi sigri í Eurovision ef Hatari kemst áfram

Fókus
11.02.2019

Blaðamaður Independent, Rob Holley, spáir Íslandi sigri í Eurovision ef Hatari kemst áfram. Rob Holley skrifar um Eurovision fyrir alþjóðlega fjölmiðillinn. Hann segir í færslu á Twitter að lag Hatara, ‚Hatrið mun sigra‘  sé uppáhalds lagið hans og telur það sigurstranglegt, vinni það Söngvakeppnina. „Ísland hefur leyst Noreg af hólmi sem uppáhaldið mitt til að vinna Lesa meira

Hatari skorar forsætisráðherra Ísrael á hólm

Hatari skorar forsætisráðherra Ísrael á hólm

Fókus
07.02.2019

Hljómsveitin Hatari skorar á Benjamin Nethanyahu, forsætisráðherra Ísrael, í íslenska glímukeppni. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá hljómsveitinni sem keppir í Söngvakeppninni 2019. Hljómsveitinni hefur verið spáð sigri af mörgum og telja erlendir áhugamenn um Eurovision að þarna sé kominn besti möguleiki Íslands til að ná árangri í keppninni í ár. Talsmaður hljómsveitarinnar las upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe