Það er mikill hiti á Santiago Bernabeu þessa stundina en leikur Real Madrid og Barcelona er í gangi.
Það er ekkert gefið eftir þegar þessir erkifjendur eigast við en staðan er 1-0 fyrir Barcelona.
Þeir Lionel Messi og Sergio Ramos þekkja það vel að mætast og lenti saman nokkrum sinnum í fyrri hálfleik.
Ramos er ásakaður um að hafa reynt að meiða Messi viljandi með olnbogaskoti undir lok fyrri hálfleiks.
Einnig tókst Ramos að fella Messi viljandi í fyrri hálfleik en slapp við refsingu.
Eins og sjá má var Messi ekki of sáttur með þessa hegðun Ramos.
This foul on #Messi from #Ramos was very deliberate!
How could the #ref miss this? #ElClásico pic.twitter.com/ZHmIFOsWAq
— #BARCA❤ MESSI❤CECILIA (@Cecilia62697503) 2 March 2019
Rule #1 Don’t make my Messi angry, you watch out Ramos, 2nd half he’s coming for you. #ElClásico pic.twitter.com/MdtEoEePeh
— F.Scofield (@FRHNrashid) 2 March 2019
Another deliberate foul on #Messi from #Ramos!!!
This #ref needs to wake the fook up!#ElClásico pic.twitter.com/BtF82kBF04
— #BARCA❤ MESSI❤CECILIA (@Cecilia62697503) 2 March 2019