fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Magnað myndband af Alþjóðlegu geimstöðinni þegar hún fer fyrir tunglið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 24. febrúar 2019 13:00

Hér er búið að raða mörgum myndum saman til að sýna braut geimstöðvarinnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef horft er til himins á réttum tíma er mögulegt að koma auga á Alþjóðlegu geimstöðina sem er á braut um jörðina. Til þess að þetta gangi upp hér á landi verða skilyrðin að vera rétt því braut geimstöðvarinnar er lág og hún fer aldrei yfir Ísland.

En það er hægt að sjá hana í mörgum öðrum löndum. Szabolcs Nagy tók meðfylgjandi myndband í Lundúnum þann tíunda þessa mánaðar þegar hann var að fylgjast með geimstöðinni. Á upptökunni sést þegar hún skýst fyrir tunglið.

Myndatakan var nokkrum erfiðleikum háð því skýjað var en þetta tókst hjá Nagy og úr varð þetta magnaða myndband.

Myndbönd hans og ljósmyndir hafa vakið athygli margra sem afneita vísindum og segja að gervihnettir, geimför og Alþjóðlega geimstöðin séu ekki til en það er mikill minnihluti fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri