fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

New England Patriots sigruðu í keppninni um Ofurskálina

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 05:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið New England Patriots sigraði í keppninni um Ofurskálina, Super Bowl, í nótt en liðið mætti Los Angeles Rams í hinum árlega leik um þennan eftirsótta titil. Þetta var í sjötta sinn sem Patriots vinna Ofurskálina og jöfnuðu þar með met Pittsburgh Steelers sem hafa einnig unnið Ofurskálina sex sinnum. Aldrei hafa færri stig verið skoruð í Ofurskálinni eða aðeins 16 en Patriots sigruðu 13-3. Það gefur því auga leið að varnarleikurinn var í hávegum hafður.

Hin goðsagnakenndi leikstjórnandi Tom Brady leiddi lið sitt til sigurs en hann er eini leikmaðurinn í sögu NFL sem hefur unnið Ofurskálina sex sinnum.

Eftir fyrsta leikfjórðung var staðan 0-0. Brady og aðalþjálfari Patriots, Bill Belichick, hafa níu sinnum keppt saman um Ofurskálina og í þessum leikjum hafa lið þeirra aðeins skorað þrjú stig samtals í fyrsta leikfjórðungi. En samt sem áður höfðu þeir sigrað fimm sinnum áður en leikur næturinnar hófst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“

Opnar sig og sýnir ör eftir brjóstnám – „Ég deili þessum örum með mörgum konum sem ég elska“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn

Birta dramatískar myndir af því þegar sonur leikstjórans var handtekinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“

Ótrúlegt myndband af hetjunni í Sydney – „Hann er hetja, 100% hetja“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 1 viku

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik

Fyrsta málsókn sinnar tegundar: ChatGPT sakað um að hafa átt þátt í fjölskylduharmleik
Pressan
Fyrir 1 viku

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill

Trump brjálaður og segir það jaðra við landráð að fjölmiðlar saki hann um að vera heilsuveill
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma