fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Þingmaður í veikindafrí vegna þunglyndis

Vill setja gott fordæmi

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 20. desember 2016 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég skammast mín ekki fyrir veikindi mín og vil sem þingmaður setja gott fordæmi í þeim málum. Þunglyndið hefur sótt á mig aftur með sinni vægðalausu grimmd og þá er bara eitt að gera: að leita sér hjálpar.“

Á þessum orðum hefst pistill sem birtist á Facebook eftir Gunnar Hrafn Jónsson sem er nýkjörinn þingmaður Pírata.

Gunnar greinir frá því að hann ætli að taka sér tímabundið leyfi frá þingstörfum, enda segist hann engum verða að gagni þar fárveikur. Þá kveðst hann, þrátt fyrir allt, sjá fegurðina og að hann hafi mikið til að vera þakklátur fyrir.

Þá þakkar Gunnar, sem starfaði áður sem fréttamaður hjá RÚV, vinum sínum fyrir að hafa staðið við bakið á sér sem og dóttur sinni fyrir að halda sér gangandi í gegnum svartnættið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Í gær

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst

Deilir bréfi sem hún skrifaði Guðna ári eftir að þau hittust fyrst
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vísir bregst við athugasemdum – Skiptir mynd af Snorra og syni hans út

Vísir bregst við athugasemdum – Skiptir mynd af Snorra og syni hans út