fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fréttir

Boðað til samráðsfunda vegna göngugatna í Reykjavík

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurborg mun bjóða upp á íbúasamráð þar sem fjallað verður um varanlegar göngugötur í Reykjavík. Laugavegur er eitt mest nýtta göturými borgarinnar dag og hafa miklar umræður skapast undanfarin ár vegna breytinga á Laugaveginum. Hafa nokkrir verslunareigendur kvartað undan lokun götunar fyrir bifreiðum.

Í september í fyrra ákvað borgarstjórn Reykjavíkurborgar að fela umhverfis- skipulagssviði að gera tillögu að útfærslu þess efnis að Laugavegi og Bankastræti, ásamt völdum götum í Kvosinni, yrðu breytt í heilsárs göngugötur. Málið var samþykkt án mótatkvæða á sínum tíma. Sendu meðal annars Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg bréf til borgarstjóra, um að lokanir gatna á Laugavegi væri „aðför að frelsinu“.

Dagana 28. janúar til 3. febrúar næstkomandi mun Reykjavíkurborg bjóða upp á íbúasamráð ásamt því að rætt verður við verslunareigendur um varanlegar göngugötur. Allir sem eru áhugasamir um málefnið fá tækifæri til að koma á framfæri hugmyndum sínum um það hvernig göngugötur eiga að vera í framtíðinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld

Segir vont aðgengi að Keflavíkurflugvelli vegna bílastæðagjalda – Að leggja bílnum geti jafnvel kostað meira en flugfargjöld
Fréttir
Í gær

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“

Hlédís gagnrýnir gellupólitík – „Staðreyndin er sú að konur skipa flest æðstu embætti í dag“
Fréttir
Í gær

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman

Leikskólastarfsmaður játaði líkamsárás gegn fjögurra ára barni – Þurfti að líma höfuðið saman
Fréttir
Í gær

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós

Báru kennsl á byssumanninn á frægri ljósmynd með gervigreind – Nokkuð óvænt kom í ljós
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“

Mótmæla Sundabraut harðlega – „Gufunes er ekki bara tómt landsvæði til að fylla af malbiki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum

Lögreglumaður á vakt í Eyjum skipti sér af ágreiningi sem var ekki lögreglumál – Persónulega tengdur öðrum aðilanum