fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Pressan

Stúlkan prófar heyrnartæki í fyrsta sinn – Síðan segir stóra systir tvö orð – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 18:00

Mæðgurnar að prófa heyrnartækið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fór Scarlet Benjamin, 11 mánaða, til að prófa heyrnatæki í fyrsta sinn og deildi fjölskylda hennar upptöku af þessari mögnuðu stund á Facebook. Myndbandið hefur farið sigurför um netheima enda eru viðbrögð Scarlet ólýsanleg þegar stóra systir hennar segir tvö orð við hana en þau eru: „Baby sister“ (litla systir).

Scarlett fæddist þremur mánuðum fyrir tímann og fékk slæma bakteríusýkingu á fyrstu dögum ævinnar og missti heyrnina að hluta.

Móðir hennar segir að læknar í Georgíu í Bandaríkjunum, þar sem fjölskyldan býr, hafi ekki náð að lesa út úr myndum sem voru teknar af henni og því var ekki vitað með vissu hversu mikið heyrnarleysi hennar væri. Við tóku endalausar ferðir til lækna. Móðir hennar segist hafa verið þess fullviss að Scarlet heyrði ágætlega en eftir það sem hún varð vitni að þegar hún prófaði heyrnartæki í fyrsta sinn sé ljóst að hún hafi ekki heyrt eins vel og talið var.

„Heyrnartæki gjörbreyta öllu!“

https://www.youtube.com/watch?v=hgjC68KOjSQ&feature=youtu.be

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump

Volkswagen íhugar að hefja framleiðslu Audi í Bandaríkjunum vegna tolla Trump
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran

Vísindamönnum er brugðið yfir nýrri veiru – Stærri en kórónuveiran
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis