fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Frá Chelsea til Liverpool? – Verið að reka Henry?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Liverpool er komið í baráttuna um Callum Hudson-Odoi kantmann Chelsea. (Bild)

Thierry Henry er að missa starfið sitt hjá Monaco og Leonardo Jardim sem var rekinn fyrir þremur mánuðum tekur við. (Mirror)

Borussia Dortmund vill fá Wilfried Zaha kantmann Crystal Palace í sumar. (Guardian)

PSG er að hafa betur gegn Chelsea um Leandro Paredes miðjumann Zenit. (Telegraph)

Frenkie de Jong ræddi við Manchester City og PSG áður en hann samdi vð Barcelona. (NOS)

Tottenham gæti barist við Barcelona og Bayern um Adrien Rabiot miðjumann PSG. (Star)

Victor Moses er að fara á láni frá Chelsea til Fenerbache. (Goal)

Arsenal virðist ekki fá Denis Suarez á láni frá Barcelona. (ESPN)

PSG hefur áhuga á Idrissa Gueye miðjumanni Everton en ekkert tilboð hefur komið. (Echo)

Marcelo vill fara frá Real Madrid til Juventus og vera aftur með Cristiano Ronaldo. (Marca)

Huddersfield er að fá Karlan Grant framherja Charlton á tvær milljónir punda. (Mail)

Newcastle vill fá Antonio Barreca varnarmann Monaco og Gelson Matins kantmann Atletico Madrid. (Teegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið

Borga metfé fyrir frænda Maradona – Tvöfalda félagsmetið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið