fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Meirihluti landsmanna vill láta seinka klukkunni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 07:55

Eigum við að seinka klukkunni eða ei?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meirihluti landsmanna er hlynntur því að klukkunni verði seinkað um eina klukkustund og þannig færð í samræmi við hnattstöðu landsins. Lítill munur er á afstöðu kynjanna til hugsanlegra breytinga á klukkunni.

Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Zenter gerði fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 57 prósent vilja seinka klukkunni um eina klukkustund. Rúmlega 30 prósent sögðust vilja hafa hana óbreytta en fræðslu yrði beitt til að koma fólki fyrr í háttinn. Tæplega 13 prósent sögðust vilja hafa klukkuna óbreytta en skólar, fyrirtæki og stofnanir hæfu starfsemi síðar á morgnana en nú er.

Þetta eru þeir þrír valkostir sem forsætisráðuneytið setti fram í greinargerð um staðartíma hér á landi.

3.100 manns voru í úrtaki Zenter en svarhlutfallið var 41,5 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum