fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

hnattstaða

Meirihluti landsmanna vill láta seinka klukkunni

Meirihluti landsmanna vill láta seinka klukkunni

Fréttir
24.01.2019

Meirihluti landsmanna er hlynntur því að klukkunni verði seinkað um eina klukkustund og þannig færð í samræmi við hnattstöðu landsins. Lítill munur er á afstöðu kynjanna til hugsanlegra breytinga á klukkunni. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Zenter gerði fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Af þeim sem tóku afstöðu sögðust 57 prósent vilja seinka klukkunni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af