fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Reykjavík á meðal fallegustu borga Evrópu: „Það eru hvorki skýjakljúfar né stórkeðjur þarna“

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á YouTube-rásinni Interesting Facts About Vehicles má reglulega finna úttektir á ferðastöðum og – eins og nafnið gefur til kynna – farartækjum. Í nýju innslagi rásarinnar tóku álitsgjafar saman lista yfir fallegustu bæi og borgir í Evrópu. Í aftasta sætinu er Edinborg í Skotlandi og því fyrsta hin glæsilega Brugge í Belgíu. Þar á milli trónir Reykjavík í fimmta sætinu og segir í skýringu að 95% af dægrastyttingum fyrir utanaðkomandi sé að finna í höfuðborginni, ásamt öðrum kostum.

„Reykjavík er heillandi borg sem er vel þess virði að skoða í nokkra daga. Það eru hvorki skýjakljúfar né stórkeðjur þarna.“

Myndbandsgalleríuna má finna að neðan, ásamt heildarlista álitsgjafa.

10 fallegustu bæir og borgir Evrópu

10. Edinborg, í Skotlandi
9. Istanbúl, í Tyrklandi
8. Innsbruck, í Austurríki
7. Talinn, í Eistlandi
6. Feneyjar, á Ítalíu
5. Reykjavík, á Íslandi
4. Santorini, í Grikklandi
3. Rovini, í Króatíu
2. Flórens, á Ítalíu
1. Brugge, í Belgíu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli