fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433

Niasse yfirgefur Gylfa og fer til Arons

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cardiff City hefur fengið Oumar Niasse framherjan öfluga til félagsins frá Everton.

Niasse var ekki að fá mikinn spilatíma hjá Everton, hann skoraði hins vegar reglulega þegar hann spilaði.

Niasse er 28 ára gamall og yfirgefur nú Gylfa Þór Sigurðsson og félaga.

Hann fær hins vegar annan íslenska liðsfélaga en Aron Einar Gunnarsson er einn besti leikmaður Cardiff.

Neil Warnock vill styrkja Cardiff í janúar til að reyna að hjálpa félaginu að bjarga sér frá falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum