fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Stóri Sam treystir sér ekki til að bjarga vonlausu liði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce, einn merkilegasti stjórinn í enskum fótbolta telur sig ekki getað bjargað Huddersfield frá falli.

David Wagner lét af störfum í gær, hann taldi sig ekki ná lengra með liðið sem situr á botni ensku úrvaldeildarinnar.

Stóri Sam hefur verið orðaður við starfið en hann telur sig ekki geta bjargað liðinu.

,,Sama hvaða töfra ég gæti komið með á borðið, þá skorar liðið ekki nóg til að komast úr vandræðum,“ sagði Allardyce.

,,Þeir spila nógu vel og skapa færi en skora ekki mörk. Það eru því töp í staðin fyrir jafntefli, og jafntefli í staðin fyrir sigra.“

,,Þess vegna er liðið í kjallaranum og ég get ekki lagað þessa stöðu. Þetta er ekki starfið fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?

Sjáðu markið sem margir eru að tala um – Skot eða sending?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Í gær

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn

Palace vann Liverpool í slagnum um Samfélagsskjöldinn
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze