fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
Fréttir

Myndband: Keyrði á ofsahraða utan í bíl í Ártúnsbrekku – Lögreglan leitar að bílstjóranum

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 11:25

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan leitar nú að ökumanni Benz -bifreiðar sem keyrði utan í bíl í Ártúnsbrekkunni og stakk af. Atvikið átti sér stað um hádegisbilið á sunnudaginn og náðist á myndband.

Tómas Rögnvaldsson, sem var í bílnum sem var keyrt á, segir í samtali við DV að ökumaðurinn hafi misst stjórn á bílnum í ofsaakstri. Mikil mildi er að ekki hafi orðið slys á fólki. Tómas segir bílinn sé óökuhæfur:

„Hann er óökuhæfur. Hægra framhornið er beyglað, svo er brotið ljós.“

Tómas hafði strax samband við lögreglu:

„Það var tekin skýrsla á sunnudaginn strax eftir slysið, þeir eru nú að skoða þetta.“

Tómas birti myndbandið á samfélagsmiðlum. Í lok myndbandsins sést Benz-bifreiðin aka í burt með tjón á hægra afturhorni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gagnrýnd fyrir áform um að tengja parasetamól við einhverfu

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gagnrýnd fyrir áform um að tengja parasetamól við einhverfu
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Mannanafnanefnd kynnir ný nöfn – Nú má heita Emerentíana, Ívalú og Samir

Mannanafnanefnd kynnir ný nöfn – Nú má heita Emerentíana, Ívalú og Samir
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Margverðlaunuð sýrlensk kvikmyndagerðarkona á RIFF

Margverðlaunuð sýrlensk kvikmyndagerðarkona á RIFF
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Grunur um íkveikju í Írabakka

Grunur um íkveikju í Írabakka
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sighvatur og eiginkona hans borguðu 240 þúsund krónur fyrir bólusetningu hér á landi – Kostar ekkert á Kýpur

Sighvatur og eiginkona hans borguðu 240 þúsund krónur fyrir bólusetningu hér á landi – Kostar ekkert á Kýpur
Fréttir
Í gær

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“
Fréttir
Í gær

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás