fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fréttir

Gjaldtaka er hafin í Vaðlaheiðargöngunum

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 08:23

Frá gerð Vaðlaheiðarganganna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag hófst gjaldtaka í Vaðlaheiðargöngunum. Þeir sem vilja aka um göngin þurfa framvegis að greiða 700 til 6.000 krónur fyrir hverja ferð, allt eftir því hvernig ökutæki þeir aka og hvernig þeir greiða fyrir ferðina.

Greiða þarf 1.500 krónur fyrir að aka fólksbíl í gegnum göngin og 6.000 krónur fyrir flutningabíla og rútur. Hægt er að lækka kostnaðinn með því að greiða fyrirfram fyrir 10, 40 eða 100 ferðir. RÚV skýrir frá þessu.

Á vefsíðunni veggjald.is er hægt að nálgast nánari upplýsingar um gjaldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir fordæmalausa sýndarmennsku í þágu Trump – „Þetta er þjóðarskömm“

Konungsfjölskyldan gagnrýnd fyrir fordæmalausa sýndarmennsku í þágu Trump – „Þetta er þjóðarskömm“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Mitsubishi Motors Europe kynnir nýjan 100% rafmagnaðan Eclipse Cross

Mitsubishi Motors Europe kynnir nýjan 100% rafmagnaðan Eclipse Cross
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“

Borgarfulltrúi Framsóknar segir að krafan um bílastæði sé eðlileg – „Reykjavík er ekki Kaupmannahöfn eða Osló“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót