fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Lögreglumaður lést þegar lögreglubíll valt

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. desember 2018 05:55

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

45 ára lögreglumaður lést í Malmö í Svíþjóð á níunda tímanum í gærkvöldi þegar lögreglubíll valt í tengslum við eftirför eftir bíl. Þetta gerðist í suðurhluta borgarinnar um klukkan 20.27.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Ekki er vitað hvað varð til þess að bíllinn valt. Báðir lögreglumennirnir, sem voru í honum, slösuðust alvarlega og voru strax fluttir á sjúkrahús. Annar þeirra lést eftir komuna á sjúkrahúsið en talið er að hinn muni lifa af. Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni