fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

3.600 hafa látist í átökum múslíma og kristinna í Nígeríu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. desember 2018 07:18

Frá Nígeríu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt tölum frá Amnesty International hafa rúmlega 3.600 manns látið lífið á átökum múslíma og kristinna manna í Nígeríu síðan 2016. Meirihlutinn hefur látist á þessu ári en átökin hafa færst í aukana að undanförnum.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Amnesty. Þar er fjallað um stigvaxandi átök og ofbeldi í landinu en það gæti haft áhrif á forsetakosningarnar sem eiga að fara fram í febrúar á næsta ári. Muhammadu Buhari, forseti, sækist eftir endurkjöri en fyrsta kjörtímabili hans er að ljúka.

Kosningabarátta hans hefur sætt ásökunum um að hann hafi tekið afstöðu í deilum múslímskra fjárhirða og kristinna bænda. Amnesty segir að nígerísk yfirvöld hafi brugðist í málinu og hafi ekki rannsakað átökin eða dregið ofbeldismenn fyrir dóm. Þetta hafi valdið stigmagnandi átökum sem hafi orðið 3.641 að bana og rekið mörg þúsund manns á flótta frá heimilum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi