fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Ómar og Nanna selja á Njálsgötu – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 13. desember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ómar Örn Hauksson, grafískur hönnuður og fyrrum meðlimur Quarashi, og Nanna Þórdís Árnadóttir, verslunarstjóri Geysis, hafa sett íbúð sína á Njálsgötu á sölu.

Íbúðin er hin glæsilegasta á frábærum stað í hjarta miðbæjarins, og til gamans má geta að listrænn andi tónlistarinnar hlýtur að búa í húsinu því þar býr einnig Hörður Torfason leikstjóri og tónlistarmaður.

„Jæja. Nú ætlar maður að fara reyna að stækka við sig. Endilega kaupið íbúðina okkar,“ segir Ómar á Facebook-síðu sinni.

Íbúðin er 108,7 fm, fjögurra herbergja á 2. Hæð í húsi sem byggt var 1932. Aukin lofthæð er í íbúðinni, sem hefur verið endurnýjuð að hluta.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“

Afhjúpar ástæðuna fyrir því að vináttunni lauk: „Ég hef nú þegar sagt of mikið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“

Victoria Beckham virtist skjóta á tengdadótturina: „Algjör fáviti“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu